Nýr meðleigjandi..

Já nú eru íbúar 31 í Gerard Manley Hopkins Hall orðnir 4 og aðeins helmingurinn eða 50% eru kínverjar. Loksins er andlegri einangrun minni hérna lokið og hefjast betri tímar vonandi. Nýji íbúinn heitir Brian og er írskur doktorsnemi í leiklist en hann ætlar að búa hér sennilega jafn lengi og ég eða þar til hann finnur eitthvað frambúðarlegra ef svo má segja.

Cheers,

Rakel ekki lengur í Kína GetLost


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja þú verður þá ekki orðin altalandi á kínversku þegar þú kemur heim ;)

kv Þórdís

Þórdís (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 10:12

2 identicon

jahá! gaman að heyra að þú sért komin með nýjan kall  hehe En heyrðu vorum við ekki að tala um að ég kæmi til þín 14-17 des?? humm láttu mig vita um góða dagsetningu sem hentar þér (pjéningarsméningar hvað)  

Ásta Jóna. (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 10:27

3 identicon

Já koddu bara þegar þú vilt, get kannski lánað þér karlinn ef ég þarf að vinna

Rakel (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 10:54

4 identicon

hæbb alltaf gaman að lesa hjá þér bloggið!  bið að heilsa púllurunum fer í dag að atha með mic

Helga Kristín (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 13:41

5 identicon

ú ú ú ! mig hefur alltaf langað í írskan mann sem heitir brian... aa aa aa 

hefði alveg mátt vera að læra verkfræði.. humm veit ekki alveg með þetta "drama"

Ásta Jóna. (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband